Hvernig fjármagna ég námið mitt?

Skólagjöld og framfærsla getur verið mjög mismunandi eftir löndum, skóla, fagi og hvaða námsstig nemandi sækir um. Hafðu samband við KILROY og við getum fljótlega sagt þér sirka hvað námið myndi kosta.

Lánasjóður Íslenskra Námsmanna (LÍN) lánar yfirleitt rausnarlega fyrir námi erlendis til að fá frekari upplýsingar um LÍN hafðu samband beint við þá eða hafðu samband við sérfræðing KILROY.

Mundu að nám er fjárfesting í þinni persónulegu færni í framtíðinni.

« Til baka í listann
Hafa samband