Hvaða nám get ég stundað erlendis?

Með hnattvæðingunni er mikil þörf á sérþekkingu. Þetta þýðir að það er til nám í nánast hverju sem er. Þannig ef þú hefur áhuga á 3D tölvuteikningum, gerast sérfræðingur um hvernig þú átt að tala við höfrunga eða vilt verða sjúkraþjálfari fyrir afreksíþróttafólk ætti að vera nám fyrir þig einhverstaðar.

Þú getur fundið yfirlit yfir þá staði sem eru algengastir hér.

 

« Til baka í listann
Hafa samband