Hver eru gæðin á námi erlendis?

Það eru frábærir háskólar til og það eru lélegir háskólar til, og í mörgum tilfellum er erfitt að finna út úr því. Það eru þó einhverjar almennar umsagnir gerðar bæði sem eru byggðar á staðreyndum og huglægum hugsunum.

Á Bretlandi er The Quality Assurance Agancy for Higher Education, á meðan í Bandaríkjunum og Ástralíu er ekki nein svona formlegur staðall. Fyrir Ástralíu er gott að skoða The Good Universities Guide. Eitt sem þú verður að hafa hugfast er að þótt að skóli sé mjög hátt á þessum lista þarf ekki endilega að vera að hann sé bestur fyrir það nám sem þú ert að hugsa um.

KILROY er með mjög mikla vitneskju um háskóla og getur því aðstoðað þig með að finna skóla sem hentar þér. 

« Til baka í listann
Hafa samband