Viðburðir

Kynning á námi í Ástralíu - Griffith University

27 október 2017
17:30
Reykjavík
Kynning á námi í Ástralíu - Griffith University
Nú er tækifæri til þess að fá frekari upplýsingar um nám í Ástralíu. Föstudaginn 27. október klukkan 17:30 mun fulltrúi frá Griffith University koma og halda stutta kynningu á skólanum.
Frekari upplýsingar og skráning
Hafa samband